Fundur um ráðgjöf á vettvangi framhaldsfræðslunnar
Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) stóð fyrir haustfundi um ráðgjöf á vettvangi framhaldsfræðslunnar þann 10. október á Hótel Hilton í Reykjavík, þar sem ráðgjafar komu saman. Áhersla fundarins var á fræðslu sem valin var út frá niðurstöðum fræðslugreiningar sem FA gerði á meðal ráðgjafa fræðslu- og símenntunarmiðstöðva víðsvegar um landið í byrjun árs, auk samtals um þróun […]
Ársfundur FA 13. nóvember
Frá færni til vottunar – í námi, starfi og samfélagi Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn 13. nóvember næstkomandi í samstarfi við NVL – Norrænt tengslanet um nám fullorðinna. Fundurinn verður í salnum Háteigi á Grand Hótel kl. 11:00 – 13:45 og verður einnig streymt. Boðið verður upp á léttar veitingar. Upptaka frá fundinum: Áhersla ársfundar […]