Nám í smiðjunni Færni á vinnumarkaði fer af stað
Kennsla samkvæmt nýrri námskrá FA, Smiðju 1-2,2 – Færni á vinnumarkaði, hefst í vikunni. Þessi námskrá er afrakstur verkefnis á vegum félags- og vinnumarkaðsráðuneytis (FVRN) sem snýst um að auka náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk. Verkefnið er unnið í samstarfi Fjölmenntar, Vinnumálastofnunnar (VMST) og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) og lítur að námi og þjálfun til […]
Námskeið um kennslufræði, menningarnæmi og raunfærnimat
Það var nóg um að vera hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) síðastliðna viku en Hrannar Baldursson og Nichole Leigh Mosty héldu til Egilstaða þar sem þau héldu tvö sérhæfð námskeið fyrir fullorðna námsmenn. Þessi ferð var liður í því að efla fagmennsku og hæfni leiðbeinenda í menntun fullorðinna um allt land. Þá var haldið námskeið fyrir […]