Þjálfun vegna raunfærnimats – námskeið 13. og 14. mars
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) heldur námskeið um raunfærnimat til styttingar á námi 13. og 14. mars 2024. Námskeiðið er ætlað matsaðilum, verkefnastjórum og ráðgjöfum sem koma að raunfærnimatsverkefnum. Einnig eru hagsmunaaðilar sem vilja kynna sér framkvæmd raunfærnimats velkomnir. Ekkert námskeiðsgjald er, en FA greiðir hvorki fyrir ferðir né uppihald þátttakenda.Námskeiðið verður haldið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, Skipholti […]
Er vöxtur í raunfærnimati merki um virkt lýðræði?
Fimmti Raunfærnimatstvíæringurinn á Írlandi dagana 6. – 8. maí 2024 Tvíæringurinn er kraftmikil alþjóðleg samkoma, sem dregur fram hvernig raunfærnimat stuðlar að skilvirkum innlendum lausnum fyrir inngildandi nám og símenntun í sameiginlegu alþjóðlegu samhengi og flýtir fyrir breytingum og færnimótun. Tvíæringurinn er tækifæri okkar til að deila mikilvægum hugmyndum, þekkingu, reynslu, upplýsingum og þróun frá […]