Jólakveðja
Óskum samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Athugið að skrifstofa FA er lokuð á milli jóla og nýárs. Opnum aftur þriðjudaginn 2. janúar 2024, kl.10. Kveðja frá starfsfólki Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins
Ferðalag einstaklings milli raunfærnimats og námsleiða FA
Í nýrri grein í Gátt er fjallað um tölfræði framhaldsfræðslunnar frá árunum 2017 – 2022 fyrir raunfærnimat og námsleiðir og skoðað í hve miklum mæli einstaklingar ferðast á milli þessarar tveggja leiða. Niðurstöður sýna að þónokkuð er um að einstaklingar sæki sér bæði raunfærnimat og námsleið innan framhaldfræðslunnar, en um fjórðungur þeirra sem fór í […]