Skrifstofuskólinn

Skrifstofuskólinn er 240 kennslustunda nám fyrir tilraunakennslu til 20.6.2014.

Má meta til allt að 18 eininga.

Ætlaður fólki á vinnumarkaði sem er 20 ára eða eldra og hefur stutta formlega skólagöngu að baki.

Leitaðu frekari upplýsinga hjá fræðslustofnun sem kennir samkvæmt námleiðinni, lista yfir fræðslustofnanir ásamt símanúmerum og tenglum á heimasíður þeirra má finna HÉR.

Sjá kynningarmyndband um námsleiðina

Námsskráin á PDF-sniði