Nám í stóriðju

Nám í stóriðju er 820  kennslustundir, 50 mínútna langar eða 1025 kennslustundir 40 mínútna langar.

Grunnnám meta til allt að 34 eininga.

Framhaldsnám má meta til allt að 44 eininga.

Ætlað starfsmönnum fyrirtækja þar sem bræðsluofnar eða rafgreiningarker eru burðarásar í framleiðslunni og rafgreining, efnisvinnsla, steypa, kerfóðrun, flutningar, rannsóknir, ofngæsla, mölun og sigtun eru meðal þess sem þarf til framleiðslunnar.

Leitaðu frekari upplýsinga hjá fræðslustofnun sem kennir samkvæmt námleiðinni, lista yfir fræðslustofnanir ásamt símanúmerum og tenglum á heimasíður þeirra má finna HÉR.

Námsskráin á PDF-sniði