Select Page

GÁTT 2018: Norrænt tengslanet um nám fullorðinna

Hildur Hrönn Oddsdóttir fjallar um norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) í grein sinni í Gátt 2018. NVL er áætlun á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar sem er skipað fulltrúum frá öllum Norðurlöndunum auk tengiliða fra Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum ásamt...

Fræðslu- og samráðsfundur ráðgjafanets FA

Fundur ráðgjafanets FA var haldinn 22. febrúar s.l. í húsnæði Iðunnar fræðsluseturs að Vatnagörðum 20. Fundinn sóttu 22 fulltrúar frá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum um land allt (þar af fjórir á fjarfundi), auk starfsmanna FA. Á fundinum var farið yfir starfsáætlun...

Snepill um raunfærnimat

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af raunfærnimati. Fjallað er um vinnu við matslista sem unnið er að gera aðgengilega á vefsvæði FA, nýtt tilraunaverkefni í raunfærnimati á móti viðmiðum atvinnulífsins og fleira. Snepilinn má lesa hér Eldri Snepla FA...

Þjálfun vegna raunfærnimats

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mun bjóða upp á námskeið um raunfærnimat  26. – 27. febrúar 2019. Námskeiðin eru ætluð fagaðilum, náms- og starfsráðgjöfum og verkefnastjórum sem koma að raunfærnimatsverkefnum. Ekkert námskeiðsgjald er greitt, en FA greiðir hvorki fyrir...

GÁTT 2018: Að meta hæfni í atvinnulífinu

Í grein í Gátt 2018 fjallar Fjóla María Lárusdóttir um raunfærnimat í atvinnulífinu en FA hóf vinnu við tilraunaverkefni til að þróa slíkt mat á Íslandi í samstarfi við hagsmunaaðila í desember s.l. Starfsmenn FA og aðrir hagsmunaaðilar fóru í námsferð til Svíþjóðar á...

GÁTT 2018: Raunfærnimat í húsasmíði. Hvað svo?

Í grein vikunnar í Gátt 2018 fjallar Þorkell V. Þorsteinsson, settur skólameistari við FNV, um raunfærnimat í húsasmíði og hvað tekur við þegar eintaklingur hefur lokið raunfærnimat. Hann fjallar um helgarnám í húsasmíði og húsgagnasmíði sem boðið er uppá við...

Jólakveðja

Óskum samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Athugið að skrifstofa FA er lokuð milli jóla og nýjárs og opnar á hefðbundnum tíma miðvikudaginn 2. janúar 2019. Starfsfólk...

GÁTT 2018: Hver er saga lýðskóla á Íslandi?

Í grein vikunnar í Gátt 2018 fjallar Sigrún Kristín Magnúsdóttir um sögu lýðskóla á Íslandi og hvers vegna það form hefur ekki notið jafn mikilla vinsælda hér og nágrannaþjóðum okkar í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. Þar er fjallað um hugmyndafræði lýðskóla, útbreiðslu á...

Fyrirmyndir í námi fullorðinna

Gott að meta - raunfærnimat í atvinnulífinu var yfirskrift ársfundar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins sem haldin var á Grand hótel 29.nóvember s.l. Af því tilefni voru veittar viðurkenningar til fyrirmynda í námi fullorðinna, en sú viðurkenning hefur verið veitt...

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is