Tölfræði úr starfinu

Mælaborð FA Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hefur frá upphafi haldið utan um tölfræði þeirra verkfæra sem FA stendur að. Námsleiðir 2003 – fyrstu nemarnir taka þátt í námsleiðum sem FA bjó til og fékk vottaðar.Tölfræðin sýnir fjölda nemenda sem luku námi eftir árum, námsleiðum, kyni og landshluta. Einnig hver fjármagnaði námsleiðina. Hægt er að raða upplýsingunum … Halda áfram að lesa: Tölfræði úr starfinu