Select Page

Raunfærnimat

Efni sem tengist raunfærnimati

Handbók, lög og reglugerðir, bæklingar og kynningarefni á pdf eða word formi. Smellið á hlekkina til að nálgast efnið.

 

 

Leiðbeiningar um aðferðafræði og framkvæmd.

Leiðarvísir fyrir matsaðila í raunfærnimati

Verkefnaskil til FA

Samstarf um raunfærnimat

Gátlistar fyrir stýrihóp;

Evrópureglur – úrdráttur á íslensku

Áhugasamir, sem vilja leita á eigin spýtur geta til dæmis notað eftirfarandi skammstafanir eða leitarorð:

Skst Stendur fyrir  Land
ACPL Assessment of Certificate Prior Learning Bretland
APEL Assessment of Prior Ecperiental Eire Learning Suður Írland
APL Accredited Prior Learning Bretland
APL Assessment of Prior Learning Bretland
PLA Prior Learning Assessment Kanada og Bandaríkin
PLAR Prior Learning Assessment and Recognition Kanada
RPL Recognition of Prior Learning Ástralía