Ferðaþjónusta – Laugar lindir og böð er 107 kennslustunda nám sem mögulegt er að meta til 9 eininga. Náminu er ætla að stuðla að jákvæðu viðhorfi námsmanna til áframhaldandi náms og auðvelda þeim að takast á við ný verkefni í vinnu.

Námskrá á pdf.