Ferðaþjónusta – Færni í ferðaþjónustu II er 100 kennslustunda nám sem mögulegt er að meta til 9 eininga. Námið er ætlað þeim sem starfa eða vilja starfa í ferðaþjónustu og hafa hug á að efla færni sína í að sinna fjölbreyttum og krefjandi verkefnum á ýmsum sviðum innan hennar. Námið er sjálfstætt framhald af Færni í ferðaþjónustu I.

Námskrá á pdf