Hæfnigreiningar
Efni fyrir umsjónarmenn greininga
Umsjónarmenn greininga fá afhenta ítarlega handbók til að styðjast við en hér er að finna ýmiskonar ítarefni og eyðublöð til að nota á greiningarfundum.
Ítarefni:
- Gátlisti – verkefnaskil
- Skilgreiningar hugtaka
- Upplýsingar um hlutverk þeirra sem að hæfnigreiningum koma
- Listi yfir hæfniþætti í hæfnigrunni FA, maí 2018
- Þátttakendalisti – Form
Eyðublöð:
Hér eru eyðublöð sem umsjónarmenn geta nýtt sér við greiningar. Eyðublöðin eru á Word eða Excel sniði svo auðvelt er að breyta þeim eftir þörfum.
Fundur 1
- Kynningaglærur – fundur 1 (má fá hjá tengilið FA)
- Kjarni starfsins – eyðublað
- Viðfangsefni starfsins – eyðublað
- Almenn starfshæfni, listi
Fundur 2
- Kynningaglærur – fundur 2 (má fá hjá tengilið FA)
- Hæfniþættir, val á þáttum
- Hæfniþættir, val fyrir skjá
- Hæfniþættir, val á þáttum og rök
- Krosstafla til að tengja viðfangsefni og hæfniþætti
- Tafla fyrir þekkingu og þjálfun
Fundur 3
- Kynningaglærur – fundur 3 (má fá hjá tengilið FA)
- Hæfniþættir þrep
- Hæfniþættir þrep á skjá
- Almenn starfshæfni frávik
- Almenn starfshæfni frávik á skjá