Nauðsyn öflugrar framhaldsfræðslu

Framhaldsfræðslu á vettvangi atvinnulífsins hefur vaxið fiskur um hrygg og er hún nú margháttuð og umfangsmikil. Hún gegnir lykilhlutverki í stuðningi við markmið um aukna menntun og hærra menntunarstig þjóðarinnar. Hlutverk Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins er að veita fólki á vinnumarkaði, sem ekki hefur lokið prófi frá framhaldsskóla, tækifæri til að afla sér menntunar eða bæta stöðu … Halda áfram að lesa: Nauðsyn öflugrar framhaldsfræðslu