EQM/EQM+ Gæðavottun
Fræðsluaðilar með EQM og EQM+ gæðavottun
Fræðsluaðilar, fyrirtæki og starfsgreinafélög sem bjóða upp á símenntun og fullorðinsfræðslu geta sótt um gæðavottun EQM vegna fræðslu. Auk þess er boðið upp á gæðavottun sem nefnist EQM+, til að uppfylla þarfir fræðsluaðila sem hafa fjölbreytta fræðslustarfsemi, þar sem sett eru viðmið fyrir fræðslu, raunfærnimat og náms- og starfsráðgjöf.
Fræðsluaðili | Ár vottunar | Tegund vottunar | Endurnýjun á vottun |
IÐAN fræðslusetur | 2019 | EQM+ | Lokið |
Þekkinganet Þingeyinga | 2020 | EQM+ | Lokið |
Starfsmennt | 2017 | EQM+ | Lokið |
Framvegis | 2019 | EQM+ | Lokið |
Farskólinn á Norðurlandi vestra | 2020 | EQM+ | Lokið |
Mímir – símenntun | 2018 | EQM+ | Lokið |
SÍMEY – Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar | 2019 | EQM+ | Lokið |
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum | 2019 | EQM+ | Lokið |
Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð | 2020 | EQM+ | Lokið |
Austurbrú | 2019 | EQM+ | Lokið |
Fræðslunet Suðurlands | 2019 | EQM+ | Lokið |
Fræðslumiðstöð Vestfjarða | 2020 | EQM+ | Lokið |
Símenntunarmiðstöðin Vesturlandi | 2021 | EQM | Lokið |
Promennt | 2021 | EQM | Lokið |
NTV – Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn | 2018 | EQM | Lokið |
Landsbanki Íslands – fræðsludeild | 2018 | EQM | Lokið |
Hringjsá – náms- og starfsendurhæfing SIBS | 2021 | EQM | Lokið |
RAFMENNT | 2021 | EQM+ | Lokið |