Select Page

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um óhefðbundna leið við enskukennslu. Þegar Ingibjörg Ingadóttir starfaði sem enskukennari við Menntaskóla Borgarfjarðar kynntist hún hópi kvenna í gegnum gönguhóp. Hún varð þess var að þær langaði að bæta kunnáttu sína í ensku, en höfðu ekki uppburði í sér til þess að sækja hefðbundin námskeið. Ingibjörg ákvað að gera þeim tilboð um að sækja námskeið í ensku og kynnast undirheimum tölvunnar þeim að kostnaðarlausu.  Konurnar voru vantrúaðar á að þær gætu staðið sig ef einungis yrði töluð enska, en brást við því með tillögu um að þær gætu allavega sungið Bítlalögin saman.

Hér má lesa greinina:

„Við getum þá alltaf sungið Bítlalögin“

 

Skipholti 50b 105 Reykjavík
599 1400
frae@frae.is
Opið alla virka daga frá 8-16

Ef vitnað er í prentað efni FA eða efni af heimasíðu FA ber að geta heimilda