Select Page
14. nóvember, 2019

Vendinám hjá Keili

Í grein vikunnar í Gátt fjallar Sigrún Svafa Ólafsdóttir kennsluráðgjafi um athyglisverða þróun vendikennslu hjá Keili. Keilir á Ásbrú í Reykjanesbæ er miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs. Allt frá stofnun árið 2012 hefur farið fram öflugt þróunarstarf á sviði náms og kennslu með áherslu á nánd við nemendur og persónulega þjónustu. Þegar Hjálmar Árnason fyrsti framkvæmdastjóri kynnti hugmyndir um vendikennslu vorið 2012 tóku kennararnir því vel. Aðferðin þróaðist yfir vendinám með því meginmarkmiði að virkja nemendur og gefa þeim tækifæri til að fá sem mest út úr dýrmætum samverutíma með kennara í kennslustundum. 

Greinina má lesa hér;

Virkir nemendur í Keili með aðstoð vendináms og fjölbreyttrar tækni