Select Page
8. maí, 2020

Veldur kórónaveiran heljarstökki stafrænnar þróunar?

Í grein vikunnar í Gátt er fjallað um hvernig staðan í heiminum í dag hefur kastað kennurum út í fjarkennslu án undirbúnings eða fyrirvara. Þetta hefur veitt kennurum, skólastjórnendum og nemendum aðra og nýja reynslu. Spurningin er þó hvort þetta muni gera fjarkennslu hærra undir höfði en áður? Í greininni er fjallað um hvað sérfræðingar segja um málið.

Greinina má lesa hér á vef Gáttar: