Select Page
19. ágúst, 2021

Vegir til allra átta

Í nýjustu greininni í GÁTT fjallar Arnar Þorsteinsson um skýrslu OECD um upplýsingamiðlun vegna atvinnu og námstækifæra. Í skýrslunni er sjónum beint að mikilvægi upplýsingagjafar um fjölbreyttar námsleiðir og tengslum þeirra við atvinnulífið en Fræðslumiðstöð atvinnulífsins tók þátt í málþingi þar sem skýrslan var kynnt og þar sem vefurinn Næsta skref vakti einnig nokkra athygli. Í greininni segir Arnar frá helstu atriðum skýrslunnar.

Lesið nánar um þetta á vef Gáttar: