Select Page
14. maí, 2020

Tölfræði framhaldsfræðslunnar

Í grein vikunnar í Gátt er þróun í framhaldsfræðslunni skoðuð út frá þeirri tölfræði sem er safnað um málaflokkinn hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

Markhópur framhaldsfræðslulaga er skilgreindur í lögum um framhaldsfræðslu og FA sinnir þeim hópi. Samkvæmt tölum frá Hagstofunni hefur sá hópur landsmanna sem aðeins hefur lokið grunnmenntun farið minnkandi og í þessari grein er skoðað tímabilið 2009 – 2019 í samanburði.

Lesið greinina hér á vef Gáttar:

Tölfræði úr framhaldsfræðslunni er einnig að finna hér á vef FA.