Select Page
29. september, 2021

Taktu daginn frá!

Tökum næsta skref

Hæfniþróun í atvinnulífinu

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 25. nóvember kl. 10:00 – 12:00 á Grand Hótel. Fundurinn er haldinn í samstarfi við NVL.

Meðal fyrirlesara verður Sveinung Skule sem leiðir nýja stofnun fyrir menntun og hæfniþróun í Noregi HK-dir.

Einnig munu fyrirmyndir í námi fullorðinna taka á móti viðurkenningu.

Nánari dagskrá verður send út síðar.

SKRÁIÐ YKKUR Á FUNDINN HÉR