Select Page
5. júní, 2020

Sveigjanlegt nám – sveigjanlegir kennsluhættir

Er fyrirsögn nýjustu greinarinnar í Gátt. Þar segir frá verkefni hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sem sneri að þróun kennsluhátta í framhaldsfræðslu við að sinna fjar-, dreifi- og vendikennslu í framhaldsfræðslu.

Særún Rósa Ástþórsdóttir segir frá því hvernig til tókst við verkefnið en markmið þess var að efla þekkingu og færni leiðbeinanda og fór það fram sem námskeið á netinu.

Lesið greinina á vef Gáttar: