Select Page
24. apríl, 2020

Starfsmenntun í fiski

Í grein vikunnar í Gátt er fjallað um verkefni hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sem fólst í að útbúa stoðefni fyrir námskrána Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk. Fjallað er um hvernig stoðefnið var notað og hvernig kennslan þróaðist í fjarkennslu í núverandi aðstæðum.

Lesið greinina hér á vef Gáttar: