Select Page
1. júlí, 2020

Snepill um raunfærnimat

Nýr Snepill er kominn út þar sem fjallað er um raunfærnimat. Þar er sagt frá nýju verkefni við að gera allt ferli raunfærnimats rafrænt og tengja við INNU. Verkefnið er samstarfsverkefni IÐUNNAR og Advania, en FA og Menntamálastofnun koma að verkefninu.

Einnig er fjallað um að nú er listi yfir raunfærnimatsverkefni sem eru í framkvæmd á þessu ári og fram á það næsta, aðgengilegur á vef FA og Næsta skref og fleira.

Snepilinn má lesa hér

Eldri Snepla má lesa hér

Snepill er ör-fréttablað Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins þar sem sérfræðingar FA skrifa um um þróun og nýungar sem unnið er að.