Select Page
27. nóvember, 2019

Snepill um raunfærnimat

Nýr Snepill er kominn út. Þar eru fréttir af nýjungum í vinnu við raunfærnimat og fjallað m.a. um uppfærða matslista, málstofu um raunfærnimat, þjálfun vegna raunfærnimats og fleira. Einnig er vakin athygli á að skilagrein vegna raunfærnimats hefur verið uppfærð og er hana að finna hér á vefnum.

Snepilinn má lesa hér

Eldri Snepla FA má lesa hér

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is

Opið alla virka daga frá 9-16

Ef vitnað er í prentað efni FA eða efni af heimasíðu FA ber að geta heimilda