Select Page
15. september, 2020

Snepill um námskrár og hæfnigreiningar

Nýr Snepill er kominn út. Þar er fjallað um hæfnigreiningar, námskrár og kennslufræðimiðstöð. Sagt er frá breytingum á teymum innan FA sem vinna með þessi mál, endurskoðun námskráa og fleira.

Snepilinn má lesa hér

Eldri Snepla má lesa hér

Snepill er ör-fréttablað Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins þar sem sérfræðingar FA skrifa um um þróun og nýungar sem unnið er að.