Select Page
19. júní, 2020

Snepill um náms- og starfsráðgjöf

Nýr Snepill er kominn út. Þar er fjallað um það sem er efst á baugi varðandi náms- og starfsráðgjöf í framhaldsfræðslu og þróun í þeim málaflokki. Meðal annars er fjallað um nýung í skráningu rafrænna viðtala, uppfærslu á heimasíðunni og Næsta skref.

Snepill er ör-fréttablað Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins þar sem sérfræðingar FA skrifa um um þróun og nýungar sem unnið er að.

Snepilinn má lesa hér

Eldri Snepla má lesa hér