Select Page

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af náms- og starfsráðgjöf. Fréttir af þróun mála í náms- og starfsráðgjöf eru til umfjöllunar en þar má helst nefna þróun skráninga í Innu, verkfærakistu ráðgjafanetsins og uppfærsla á vefnum Næsta Skref.

Snepilinn má lesa hér

Eldri Snepla FA má lesa hér

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is