Select Page
2. október, 2020

Smiðjan sem velti þungu hlassi

Í nýrri grein í Gátt fallar Bryndís Kristín Þráinsdóttir, framkvæmdastjóri Farskólans á Norðurlandi Vestra um vel heppnaða framkvæmd á kennslu í Matarsmiðju – beint frá býli. Smiðjan var ætluð bændum á svæðinu og tóku 20 manns þátt. Þetta var upphafið af fleiri námskeiðum sem meðal annars voru haldin í samstarfi við Vörusmiðjuna á Skagaströnd og margvíslegum spennandi verkefnum, svo sem bændamarkaðar og ýmislegt fleira.

Lesið um þetta á vef Gáttar: