Select Page
23. október, 2020

Sí- og endurmenntun þarf að fylgja breytingum í atvinnulífinu

Evrópa almennt líður fyrir skort á hæfni því sumir íbúar hafa ekki notið grunnmenntunar sem skildi og hæfni annarra er úrelt. Því þarf að leggja áherslu á sí- og endurmenntun.

Hæfniumbætur. Lærum allt lífið er heiti frumvarps ríkistjórnar Noregs og er gegnumgangandi boðskapur frumvarpsins að læra allt lífið til þess að halda í við þróunina. Markmiðið er að skapa meira og virkja fleiri því enginn ætti að þurfa að vera utan vinnumarkaðar vegna úreltrar hæfni.

Lesið um þessa metnaðarfullu umbætur í nýjustu grein Gáttar: