Select Page
19. nóvember, 2020

Raunfærnimat við nýjar aðstæður

Í nýrri grein í Gátt segir Sólveig R. Kristinsdóttir frá því hvernig Fræðslunetið á Suðurlandi tókst á við að framkvæma raunfærnimat við nýjar aðstæður á vormánuðum.

Fátt var í stöðunni annað en að færa raunfærnimatið í netheima og því þurfti að endurhugsa ýmislegt í tengslum við matið. Þátttakendur voru misjafnlega í stakk búnir til að takast á við aðstæður og kom ýmislegt í ljós í ferlinu.

Lesið um hvernig til tókst í nýjustu grein Gáttar: