Select Page

Ný námskrá til eflingar tæknilæsis og tölvufærni

Í heimi þar sem tæknibreytingar eru örar verður þörfin á að fólk uppfæri tölvufærni sína og tæknilæsi sífellt fyrirferðarmeiri og aðkallandi að mæta fólki á vinnumarkaði hvað varðar færniþróun á þessu sviði.Með þetta í huga hafa Framvegis og Tækninám.is sett saman...

Þjónustuþjálfun í sýndarveruleika

Í nýjustu greininni í Gátt fjallar Margrét Reynisdóttir menntaráðgjafi um verkefni fyrirtækis hennar Gerum betur ehf við þróun og mótun á þjálfunarefni í því skyni að efla færni starfsfólks í framlínustörfum. Við þróun á efninu kynntu þau sér hvernig hægt væri að...

Stafræn hæfni – skrefi nær

Í nýjustu greininni í Gátt, veftímariti FA um fullorðinsfræðslu, fjallar Júlía Hrönn Guðmundsdóttir, verkefnastjóri stafrænnar fræðslu hjá Starfsmennt, fræðslusetri, um námsefni tengdu Stafræna hæfnihjólinu. Stafræna hæfnihjólið var unnið af VR eftir danskri fyrirmynd...

Málstofa um viðhorf ungs fólks til starfa

Þann 8. mars n.k. stendur Fræðslumiðstöð atvinnulífsins fyrir spennandi málstofu þar sem Guðbjörg Vilhjálmsdóttir prófessor í náms- og starfsráðgjöf við félagsvísindasvið Háskóla Íslands, kynnir niðurstöður rannsóknar sinnar um Viðhorf ungs og lítt menntaðs fólks til...

Kynbundið nám í framhaldsfræðslunni

Í nýjustu greininni í Gátt, fjallar Arna Jakobína Björnsdóttir um kynjahalla í framhaldsfræðslunni. Greinin byggir á MA ritgerð Örnu í náms- og starfsráðgjöf árið 2019. Í greininni kemur fram að konur eru í miklum meirihluta í óformlegu starfsnámi en karlar fara...

Ófaglærð ungmenni vilja mennta sig meira

Í nýjustu greininni í Gátt er viðtal við dr. Guðbjörgu Vilhjálmsdóttur og rannsókn hennar, sem hún vinnur ásamt alþjóðlegu teymi, á viðhorfum ungs fólks til starfa, starfsvilja og starfsfeils, einkum í ljósi breytinga sem nú einkenna atvinnulífið. Guðbjörg rannsakaði...

Er framhaldsfræðslan í takt við tímann?

Ný grein í Gátt er unnin upp úr ávarpi Karls Rúnars Þórssonar, formanns stjórnar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins á ársfundinum 2020. Þar er fjallað um stöðuna á árinu, fjórðu iðnbyltinguna og áhrif Covid 19 á starfsemi FA og samstarfsaðilanna, fræðslu- og...

Nýr framkvæmdastjóri FA

Sigríður Guðmundsdóttir hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Hún tekur við starfinu af Sveini Aðalsteinssyni. Sigríður hefur starfað í mannauðs- og fræðslumálum um árabil en hún starfaði áður hjá Eimskip sem fræðslu- og...

Þjálfun vegna raunfærnimats

Rafrænt námskeið verður haldið 9. og 10. febrúar 2021 Fræðslumiðstöð atvinnulífsins mun bjóða upp á rafrænt námskeið um raunfærnimat  dagana 9. og 10. febrúar 2021 ef næg þátttaka næst. Námskeiðin eru ætluð  fagaðilum, náms- og starfsráðgjöfum og...