Select Page

Nám í atvinnulífinu staðfest með raunfærnimati

Í nýjustu greininni í GÁTT segir Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs SA, frá tilraunaverkefni um mat á raunfærni á móti hæfnikröfum starfa. Verkefninu var stýrt af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA), í samstarfi við Samtök atvinnulífsins...

Almenn starfshæfni endurskoðuð

Breytingar hafa verið gerðar á skilgreiningu um almenna starfshæfni. Nýjum hæfniþætti, notkun upplýsingatækni, hefur verið bætt við og þátturinn öryggisvitund hefur verið fjarlægður. Í ljósi aukinnar nýtingar á upplýsingatækni og kröfu um stafræna hæfni fólks í leik...

Blekking að halda að stéttir skipti ekki lengur máli

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um verkefni sem unnið er að í Danmörku þar sem meðal annars er skoðað aðgangur að menntum miðað við stétt og stöðu. Verkefnið snýst um að greina stöðu stétta í Danmörku (d. Klasseprojektet) og hefur sýnt fram á að þó ráðist hafi...

Símenntun á krossgötum

Í nýjustu greininni í Gátt, veftímariti um fullorðinsfræðslu, er fjallað um þær breytingar sem hafa verið að eiga sér stað og eru framundan í símenntun á Íslandi. En greinin er byggð á opnunarávarpi Eyjólfs Sturlaugssonar, formanns Kvasis og framkvæmdastjóra...