Select Page

Kaffipása FA – hlaðvarp

Miðaldra konan sem kann ekki á tækni er ekki lengur til – náms-og starfsráðgjöf á óvissutímum Í þessum hlaðvarpsþætti FA og NVL kynnumst við hvernig hlutverk náms-og starfsráðgjafa hjá MSS, miðstöð símenntunar á Suðurnesjum hafa þróast á tímum kóróna faraldurs. Við...

Raunfærnimat eflir í námi og starfi

Í aðdraganda 1. maí, baráttudags verkafólks er við hæfi að fjalla um aðgerðir sem efla það til náms og starfa. Það er einmitt meginmarkmið raunfærnimats og á ekki hvað síst við um þessar mundir. En raunfærnimat í sjávarútvegi er umfjöllunarefni nýjustu greinar í Gátt....

Norræn gildi og framkvæmd náms í stafrænum heimi

Hvernig á nám sem á að efla stafræna hæfni að fara fram? Þetta er aðalviðfangsefni vinnuhóps um stafræna hæfni á Norðurlöndum. Hópurinn gaf út skýrslu þar sem skoðaðar eru helstu stefnur Norðurlanda, hvaða leiðir hafa verið farnar og hvaða tæki og tól standa til boða....

Starfsmenntun í fiski

Í grein vikunnar í Gátt er fjallað um verkefni hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sem fólst í að útbúa stoðefni fyrir námskrána Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk. Fjallað er um hvernig stoðefnið var notað og hvernig kennslan þróaðist í fjarkennslu í núverandi...

Snepill um námskrár og hæfnigreiningar

Nýr Snepill er kominn út. Þar er fjallað um hæfnigreiningar, námskrár og kennslufræðimiðstöð. Sagt er frá þeim námskrám og námslýsingum sem nú eru í endurskoðun, frestun á endurmenntunarnámskeiði fyrir umsjónarmenn greininga og fleira. Kynnið ykkur málið: Snepilinn má...

Læra sænsku í eldhúsinu

Í grein vikunnar í Gátt er að þessu sinni sagt frá námi fyrir innflytjendur á Álandseyjum, nánar tiltekið námi í matreiðslu og sænsku. Þrettán innflytjendur sem hafa átta mismunandi tungumál að móðurmáli eru saman í hópi þar sem sérstök áhersla er lögð á að þeir læri...

Kaffipása FA – Hlaðvarp

Hvernig væri að taka sér kaffipásu og hlusta á viðtal við Helen Gray þrónunarstjóra, Rakel Steinvör, náms-og starfráðgjafa og Arnheiði Gígju sérfræðing, sem tóku þátt í að framkvæma Viska verkefnið á Íslandi. VISKA er stefnumótunarverkefni sem miðar að því að efla...

Gagnleg öpp og forrit í fjarkennslu og námi

Fyrir þá sem vilja vera í góðum samskiptum Það eru til margar leiðir til að miðla efni rafrænt og vera í samskiptum án þess að hittast. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur tekið saman yfirlit yfir gagnleg öpp og forrit sem nýtast fyrir fjarfundi, fjarkennslu, við að...

Ný Gáttargrein

Kristín R. Vilhjálmsdóttir menningar- og tungumálamiðlari er höfundur nýjustu greinar í Gátt. Hún fjallar um þau menningarverðmæti sem felast í tungumálinu og hvernig þeim er miðlað á Café Lingua. En Café Lingua er gátt inn í mismunandi tungumála- og menningarheima og...