Select Page

Verfæri framhaldsfræðslunnar: Hæfnigreiningar

FA hefur þróað aðferð við hæfnigreiningar með virkri aðkomu atvinnulífsins. Niðurstöður hæfnigreininga eru starfaprófílar en þeir innihalda skilgreiningu starfsins og hæfnikröfur sem nýtast bæði sem viðmið í námskrám og í raunfærnimati. Unnið er eftir einföldu,...

Vel heppnaður ársfundur FA

Góður rómur var gerður að ársfundi Fræðslusmiðstöðvar atvinnulífsins sem fram fór í gær undir yfirskriftinni Í takt við tímann? Hæfniþróun í atvinnulífinu. Sjónum var beint að þörfum...

Ársfundur FA í dag kl.10 – linkar á útsendingu

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins er í dag og hefst kl. 10 Hægt er að fylgjast með fundinum á facebook hér. Einnig er hægt að fylgjast með fundinum á Youtube hér. Fundurinn er haldinn í samstarfi við NVL og er yfirskriftin Í takt við tímann? Hæfniþróun í...

Raunfærnimat við nýjar aðstæður

Í nýrri grein í Gátt segir Sólveig R. Kristinsdóttir frá því hvernig Fræðslunetið á Suðurlandi tókst á við að framkvæma raunfærnimat við nýjar aðstæður á vormánuðum. Fátt var í stöðunni annað en að færa raunfærnimatið í netheima og því þurfti að endurhugsa ýmislegt í...

OECD um NæstaSkref.is

Nýlega kom út skýrsla á vegum Efnahags- og framfarastofnunarinnar, um miðlun upplýsinga í tengslum við náms- og starfsval - The role of labour market information in guiding educational and occupational choices. Þar er sjónum beint að mikilvægi þess að slíkar...

Up-AEPRO á Ísland

Í nýustu greininni í Gátt er fjallað um Evrópuverkefnið UP-AEPRO. En fyrr í haust buðu fulltrúar Íslands í verkefninu hagsmunaaðilum á fund þar sem fjallað var um meginmarkmið verkefnisins: færniþróun. Staðan í dag er sú að nú þarf enn meiri fjöldi einstaklinga að...