Select Page

Við viljum ráða starfsfólk

Full(ur) af hugmyndum um fræðslu? Spennandi störf! Fræðslumiðstöð atvinnulífsins ehf. óskar eftir að ráða skapandi einstaklinga í störf á sviði þróunar í fullorðinsfræðslu.Við leitum að jákvæðum og lausnamiðuðum einstaklingum sem hafa:• Brennandi áhuga á fræðslu og...

Fjarmenntabúðir fyrir kennara og leiðbeinendur

Á fordæmalausum tímum Covid -19 vorið 2020, gerðu aðstandendur menntakerfisins, skóla og annarra fræðsluaðila tilraun með fjarmenntabúðir fyrir kennara og leiðbeinendur. Tilraunin á vordögum gekk út á að reyna hvort hægt væri að halda menntabúðir á netinu. Myndu...

Námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga

Námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga verður haldið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, dagana 7. og 8. september n.k. Tímasetning fyrri daginn er 10:00 – 16:00 en seinni daginn kl. 9:00 – 15:00. Klukkutíma hádegishlé er báða dagana. Leiðbeinandi er Halla...

Snepill um raunfærnimat

Nýr Snepill er kominn út þar sem fjallað er um raunfærnimat. Þar er sagt frá nýju verkefni við að gera allt ferli raunfærnimats rafrænt og tengja við INNU. Verkefnið er samstarfsverkefni IÐUNNAR og Advania, en FA og Menntamálastofnun koma að verkefninu. Einnig er...

Forréttindi að sinna fullorðnu fólki

Er yfirskrift nýjustu greinarinnar í Gátt. Þar lýsir náms-og starfsráðgjafinn Hrönn Grímsdóttir starfi sínu hjá Austurbrú. Þar hefur Hrönn sinn fullorðnum síðastliðin 3 ár en þar á undan hafði hún einnig sinnt náms- og starfsráðgjöf í framhaldsskóla.  Náms- og...

Snepill um náms- og starfsráðgjöf

Nýr Snepill er kominn út. Þar er fjallað um það sem er efst á baugi varðandi náms- og starfsráðgjöf í framhaldsfræðslu og þróun í þeim málaflokki. Meðal annars er fjallað um nýung í skráningu rafrænna viðtala, uppfærslu á heimasíðunni og Næsta skref. Snepill er...

Er raunfærnimat líka fyrir innflytjendur?

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um Viska verkefnið. Helen Gray og Rakel Steinvör Hallgrímsdóttir hjá IÐUNNI fræðslusetri miðla reynslu af verkefninu og svara þar spurningunni í yfirskrift greinarinnar: Er raunfærnimat líka fyrir innflytjendur? Greinin fjallar um...

Sveigjanlegt nám – sveigjanlegir kennsluhættir

Er fyrirsögn nýjustu greinarinnar í Gátt. Þar segir frá verkefni hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sem sneri að þróun kennsluhátta í framhaldsfræðslu við að sinna fjar-, dreifi- og vendikennslu í framhaldsfræðslu. Særún Rósa Ástþórsdóttir segir frá því hvernig til...