Select Page
17. september, 2020

Óvissuferð í boði Covid

Er yfirskrift nýjustu greinarinnar í Gátt. Í henni lýsa starfsmenn Miðstöðvar símenntunar á Suðurnesjum viðbrögðum við ákvörðun stjórnvalda um að skólahald yrði með breyttu sniði frá og með föstudeginum 13. mars s.l.

Nemendur voru eins og áður í forgrunni en samskiptin voru um netið og símleiðis. Þeir þurftu á skömmum tíma að venjast breyttu námsumhverfi, læra á nýtt skipulag og fylgja auknu aðhaldi.

Lesið um þessa óvissuferð á vef Gáttar: