Select Page
25. janúar, 2021

Ófaglærð ungmenni vilja mennta sig meira

Í nýjustu greininni í Gátt er viðtal við dr. Guðbjörgu Vilhjálmsdóttur og rannsókn hennar, sem hún vinnur ásamt alþjóðlegu teymi, á viðhorfum ungs fólks til starfa, starfsvilja og starfsfeils, einkum í ljósi breytinga sem nú einkenna atvinnulífið. Guðbjörg rannsakaði nánar viðhorf ungs og lítt menntaðs fólks til starfa. Í ljós kom, meðal annars, að flestir höfðu áhuga á að bæta stöðu sína með námi eða öðrum leiðum en sáu hindranir á vegi sínum.

Lesið viðtalið og um þessa athyglisverðu rannsókn á vef Gáttar: