Select Page
28. október, 2019

Nýr Snepill

Nýr Snepill er kominn út. Þar er að finna fréttir af hæfnigreiningum og námskrám. Þar er meðal annars fjallað um áherslur í  endurskoðun og þróun námskráa hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífins, nýafstaðið námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga og næstu skrefi hjá kennslufræðimiðstöð FA.

Snepilinn má lesa hér

Eldri Snepla FA má lesa hér