Select Page
10. desember, 2020

Ný grein í Gátt!

Í greininni, sem er unnin upp úr erindi höfundar á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins þann 26. nóvember 2020 og er birt í Gátt með góðfúslegu leyfi, veltir Finnbogi Sveinbjörnsson því fyrir sér hvort hæfni starfsfólks sé metin að verðleikum. Finnbogi er formaður Verkalýðsfélags Vestfjarða og fer í greininni yfir þær áskoranir sem blasa við félaginu sem hann er í forsvari fyrir og á íslenskum vinnumarkaði í dag. Hann færir rök fyrir að efla starfsmenntun, nýta betur mat á raunfærni og kynna almenningi og atvinnurekendum hvaða tækifæri og fjármagn standa til boða. Jafnfram að það sé brýnt fyrir að yfirvöld móti hæfnistefnu fyrir Ísland.  

Lesið greinina á vef Gáttar: