Select Page
9. september, 2021

Norrænt ráðgjafalíkan – gullinn gjafapakki

Í nýjustu greininni í Gátt, veftímariti FA um fullorðinsfræðslu, fjallar Torhild Slåtto um NordPlus verkefni norræna ráðgjafa sem fólst í að þróa aðferðir við ráðgjöf og verkfæri. Þær lögðu upp með að þróa ferli sem byggði á því að sá sem sækir sér ráðgjöf væri virkur og ,,samskapandi” í ferlinu. Niðurstaðan var samskapandi ráðgjafar-líkan sem er kynnt í bók sem er komin út og er hægt að versla í bókaverslunum á netinu.

Lesið um þetta verkefni á vef Gáttar: