Select Page

Þann 10. október n.k. verður haldin norræn vinnusmiðja ætluð ungu fólki um hvernig hægt er að styðja við sjálfbæra símenntun.
Smiðjan er ætluð ungu fólki (18-30 ára) sem hefur verið skapandi í sínum náms- og starfsferli og þurft að leita margvíslegra leiða.
Að vinnustofunni standa Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

Skráning hér: https://nvl.org/content/CleverCompetence-why-and-how-1
Fyrirspurnir má senda á hildur@frae.is

Skipholti 50b 105 Reykjavík
599 1400
frae@frae.is
Opið alla virka daga frá 8-16
*Ef vitnað er í prentað efni FA eða efni af heimasíðu FA ber að geta heimilda