Select Page
12. september, 2019

Norræn vinnusmiðja ætluð ungu fólki

Þann 10. október n.k. verður haldin norræn vinnusmiðja ætluð ungu fólki um hvernig hægt er að styðja við sjálfbæra símenntun.
Smiðjan er ætluð ungu fólki (18-30 ára) sem hefur verið skapandi í sínum náms- og starfsferli og þurft að leita margvíslegra leiða.
Að vinnustofunni standa Mennta- og menningarmálaráðuneyti, Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins.

Skráning hér: https://nvl.org/content/CleverCompetence-why-and-how-1
Fyrirspurnir má senda á hildur@frae.is