Select Page

Eyrún Valsdóttir, deildastjóri fræðsludeildar ASÍ fjallar um nauðsyn öflugrar framhaldsfræðslu í grein úr Gátt 2018. Þar fer hún yfir það lykilhlutverk sem FA gegnir í stuðningi við að hækka menntunarstig þjóðarinnar. Hún bendir á að framlög til framhaldsfræðslu hafa dregist saman á sama tíma og framlög til framhaldsskóla og háskóla hafa aukist og að nauðsyn sé á auknu fjármagni í þennan málaflokk.

Smelltu á greinina til að lesa í heild

Nauðsyn öflugrar framhaldsfræðslu

Aðrar greinar úr Gátt 2018 má finna hér og einnig eldri árganga.

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is