Select Page
12. ágúst, 2020

Námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga

Námskeið fyrir umsjónarmenn hæfnigreininga verður haldið hjá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, dagana 7. og 8. september n.k.

Tímasetning fyrri daginn er 10:00 – 16:00 en seinni daginn kl. 9:00 – 15:00. Klukkutíma hádegishlé er báða dagana.

Leiðbeinandi er Halla Valgeirsdóttir. Upplýsingar um námskeiðið má finna á heimasíðu FA, https://frae.is/haefnigreiningar/namskeid-fyrir-umsjonarmenn-greininga/

Námskeiðið er samstarfsaðilum okkar að kostnaðarlausu en ferðakostnaður er þó ekki greiddur af FA.

Skráning hér