Select Page
31. maí, 2021

Nám í atvinnulífinu staðfest með raunfærnimati

Í nýjustu greininni í GÁTT segir Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir forstöðumaður samkeppnishæfnissviðs SA, frá tilraunaverkefni um mat á raunfærni á móti hæfnikröfum starfa. Verkefninu var stýrt af Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA), í samstarfi við Samtök atvinnulífsins (SA) og Alþýðusamband Íslands (ASÍ). Í verkefninu var sérstaklega horft til starfa sem ekki krefjast formlegrar menntunar og eru líkleg til að taka miklum breytingum í náinni framtíð. Verkefnið var styrkt af Fræðslusjóði.

Lesið nánar um þetta á vef Gáttar