Select Page
28. september, 2021

Menntamorgnar SA: Hæfni í atvinnulífinu

Sigríður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri FA, mun fjalla um Hæfni í atvinnulífinu… Hver ber ábyrgð á henni? á Menntamorgni atvinnulífsins í húsi SA í Borgartúni þann 7. október n.k.

Fundurinn hefst kl. 8:30 er áætlaður til kl. 09:30. Boðið er uppá morgunkaffi á fundinum.

Menntamorgnar SA eru samstarfsverkefni SA og aðildasamtaka.

Nánari upplýsingar og skráning á fundinn er að finna hér á vef SA.