Select Page
2. september, 2021

Lýðskólinn á Flateyri, ný leið fyrir fullorðna

Í grein vikunnar í Gátt fjallar Sigrún Kristín Magnúsdóttir um lýðskólann á Flateyri um tilurð hans og gengi frá stofnun.

Nemendur í Lýðskólanum á Flateyri hafa fjölbreyttan bakrunn og námið er um margt sérstakt. Skólinn býður uppá nýjan valkost innan íslenska skólakerfisins sem tilheyrir ekki hefðbundna skólakerfinu. Skólinn var ekki sýst stofnaður á Flateyri til að efla sjálfbærni samfélagsins þar og má lesa í greininni um hvernig hefur tekist til.

Lesið greinina á vef Gáttar: