Select Page
24. september, 2020

Kröfur tækninnar

Í nýjustu greininni í Gátt fjallar Eyjólfur Sturlaugsson framkvæmdastjóri Fræðslunetsins, símenntunar á Suðurlandi, um störf verkefnastjóra á símenntunarmiðstöðvum í ljósi fjórðu iðnbyltingarinnar. Tæknin þróast ört og krefst þess að verkefnastjórarnir bæti hæfni sína í takti við þróunina. Störf þeirra snúast um margt fleira en kennslu, þeir sinna skipulagi og streymi upplýsinga til allra sem koma að kennslunni og náminu. Þeir ráða fólk til starfa, útbúa stundatöflur, undirbúa aðstæður til kennslu, skrá og skjalfesta. 

Lesið meira á vef Gáttar: