Select Page
18. júní, 2019

Hæfni er grunnur að gæðum

Hæfni er grunnur að gæðum er yfirskrift greinar eftir Svein Aðalsteinsson, framkvæmdastjóra Hæfniseturs Ferðaþjónustunnar og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og Maríu Guðmundsdóttur, formann Hæfniseturs og fræðslustjóra Samtaka ferðaþjónustunnar sem birtist í Mannlífi í gær, 17.júní. Þar fjalla þau um þá mikilvægu vinnu sem unnin hefur verið hjá Hæfnisetriunu til að stuðla að aukinni framleiðni og auknum gæðum í ferðaþjónustu á Íslandi. Greinina má lesa hér.