Select Page
17. desember, 2020

Grunnmennt og Menntastoðir

Eru nýjar námskrár frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Í nýrri grein í Gátt skrifar Valgerður Þ. E. Guðjónsdóttir um nýjar námskrár FA. Þær spruttu upp úr endurskoðun eldri námskráa um almennar bóklegar greinar. 

Meginstefið sem lagt var af stað með var að allt væri undir, það er ekkert væri fyrirfram ákveðið, hvorki fjöldi námskráa sem skrifaðar yrðu eða hvernig umbylting ætti að verða á námskrám. Það eina sem ákveðið var strax í upphafi var að námskrár skyldu vera samkvæmt opinberum fyrirmælum og að óskað yrði eftir samstarfi og samvinnu við símenntunarmiðstöðvar inn í þá vinnu.

Lesið greinina á vef Gáttar: