Select Page

Í grein í Gátt 2018 fjallar Fjóla María Lárusdóttir um raunfærnimat í atvinnulífinu en FA hóf vinnu við tilraunaverkefni til að þróa slíkt mat á Íslandi í samstarfi við hagsmunaaðila í desember s.l. Starfsmenn FA og aðrir hagsmunaaðilar fóru í námsferð til Svíþjóðar á vormánuðum 2018 til að kynna sér framkvæmd raunfærnimats í atvinnulífinu þar. Í greinni er sagt frá þessari námsferð og reynslu Svía.

Lesið greinina hér

Fleiri greinar úr Gátt 2018 má lesa hér

Eldri útgáfur af Gátt má nálgast hér

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is