Select Page

Hildur Hrönn Oddsdóttir fjallar um norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) í grein sinni í Gátt 2018. NVL er áætlun á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar sem er skipað fulltrúum frá öllum Norðurlöndunum auk tengiliða fra Færeyjum, Grænlandi og Álandseyjum ásamt framkvæmdastjóra, verkefnastjóra og vefstjóra. NVL starfrækir einnig fjölda annarra tengslaneta undir stjórn og ábyrgð landanna. Í tengslanetunum eru sérfræðingar og fulltrúar stofnana og samtaka á ýmsum sviðum. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins hefur vistað NVL á Íslandi frá því að netið var sett á laggirnar og gildir samningur um tengslanetið til loka ársins 2020. Greinarhöfundur er fulltrúi Íslendinga í netinu.

Lesið greinina hér

Fleiri greinar úr Gátt 2018 má lesa hér

Eldri útgáfur af Gátt má nálgast hér

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is