Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 28. nóvember n.k. á Grand hótel í Reykjavík og hefst kl. 9:30. Allir velkomnir. Skráning á fundinn hér.
Dagskrá:
Skráning og morgunverður
Velkomin
Sveinn Aðalsteinsson, framkvæmdastjóri FA
Ávarp
Kristín Þóra Harðardóttir, formaður stjórnar FA
Fyrirlesarar
Huginn Freyr Þorsteinsson, formaður nefndar forsætisráðherra um fjórðu iðnbyltinguna
Helena Mustikainen, sviðsstjóri hjá Sitra nýsköpunarsjóði í Finnlandi
Breytt staða – Reynslusögur námsmanna
Fyrirmyndir í námi fullorðinna – Verðlaunahafar kynntir og afhending viðurkenninga
Fundarstjóri, Karl Rúnar Þórsson, varaformaður stjórnar FA
Til kynningar tengt efni fundarins er hér efni frá Fræðslumiðstöð atvinnulífsins um verkfæri FA til að meta stöðu einstaklinga á vinnumarkaði ásamt grein framkvæmdastjóra FA í Gátt um 4. iðnbyltinguna.
