Select Page
13. ágúst, 2020

Fjarmenntabúðir fyrir kennara og leiðbeinendur

Á fordæmalausum tímum Covid -19 vorið 2020, gerðu aðstandendur menntakerfisins, skóla og annarra fræðsluaðila tilraun með fjarmenntabúðir fyrir kennara og leiðbeinendur. Tilraunin á vordögum gekk út á að reyna hvort hægt væri að halda menntabúðir á netinu. Myndu nægilega margir vilja leggja sitt til málanna? Þætti fólki það nægilega áhugavert til þess að fylgjast með? Svarið við báðum þessum spurningum var jákvætt. Í nýjustu greininni í Gátt er viðtal við tvo sérfræðinga á sviði upplýsingatækni og fullorðinsfræðslu um þróunina sveigjanlegs náms á Íslandi, þá reynslu sem liggur fyrir og hugmyndir um þróun fjarnáms- og kennslu í framtíðinni.
Lesið greinina á vef Gáttar: