Select Page
23. júní, 2021

Ferðaþjónusta – móttaka á gististöðum

Ferðaþjónusta – móttaka á gististöðum er ný námskrá sem er sjálfstætt framhald af námskránum Ferðaþjónusta I og Ferðaþjónusta II. 

Markmið námsins er að fólk sem lýkur því hafi þá hæfni sem þarf til að taka á móti fjölbreyttum hópi gesta, miðla upplýsingum til gesta og samstarfsfólks auk þess að sinna öðrum skilgreindum verkefnum starfsins.  

Sjá nánar á vef FA undir Námskrár – starfstengdar námskrár.

Námskráin á pdf-formi.

Námskráin í námskrárgrunni Menntamálastofnunar.